Verkaskrá

Yfirlit yfir einstök verk, skipulagt eftir meginmiðlun.

Show more
2021-120-006 Asparfell 07-2560

Topografia Breiðholtensis 2021

Röð ljósmynda þar sem viðfangsefnið er Breiðholt, hverfi sem á margan hátt markar ‘jaðar’ Reykjavíkurborgar. Í verkinu eru 7 hnit,...
Verzlun
Show more
Heima — í Skógargerði No1, 20x20 cm, 1/16

Heima — í Skógargerði, síanótípur, 2021

Myndaröð sem ber titilinn „Heima — í Skógargerði.“ Myndirnar eru síanótýpur, bleiktar í þvottasóda og tónaðar í tannínsýru, unnar á...
Verzlun
Show more

2020 Mazzaforno, vídeóinnsetning / video installation

Mazzaforno er tveggja rása vídeóverk tekið í sumardvalarþorpinu Mazzaforno á Sikiley. Í þorpinu, sem bar almennt merki um velmegun, voru...
Verzlun
Show more

2020 Skógargerðishleðsla , vídeóinnsetning / video installation

Skógargerðishleðsla er tveggja rása vídeóverk tekið í landi Skógargerðis í Fljótsdalshéraði á Austurlandi. Myndefni verksins er rúmlega 5 km hlaðinn...
Verzlun
Show more
3x1xPraha 1

2002 3x1xPraha, vídeóverk

3x1xPraha var verk sem sýnt var í Centre for Contemporary Art í Prague árið 2002. Verkið er samansett úr röð...
Verzlun
Show more
Heim stofa 1

2005 Heim — stofa, vídeóinnsetning

Heim — stofa er viðamesta vídeóverkið sem ég hef sýnt. Það er í heildina 17 rásir. Verkið byggir á myndefnii...
Verzlun
Show more
Skátagil 2

2006 Skátagil, vídeóverk

Skátagil er er verk sem var gert fyrir einkasýningu í Populus Tremula á Akureyri sumarið 2006. Í verkinu er gili...
Verzlun
Show more
Novozámecká 2

2006 Novozámecká, vídeóverk

Novozámecká er verk gert árið 2006 í Tékklandi. Í verkinu er ein af mörgum garðabyggðum sem hafa verið við lýði...
Verzlun
Show more
Skann 2

2005 Skann, vídeóverk

Skann er verk gert árið 2005 og er annað tveggja verka sem sýnt var á Sýningunni Ný íslensk myndlist II...
Verzlun
Show more
Slagteri 2

2003 Muligheder for at gennemgå et slagteri, vídeóverk

Muligheder for at gennemgå et slagteri er verk gert árið 2003, í samvinnu við danska ljósmyndarann Tommy Wolk, sem var...
Verzlun
Show more
104 dyr CTUP-2

2007 107 dyr Tékkneska tækniháskólans í Prag, vídeóverk

107 dyr Tékkneska tækniháskólans í Prag er verk gert árið 2007. Verkið er hliðstæða við 64 dyr Landspítalans sem var...
Verzlun
Show more
2007 Björgun

2007 Björgun, vídeóverk

Björgun er verk gert árið 2007. Myndefni verksins var tekið um sumarsólstöður, frá 12 til 2, á athafnasvæði malarvinnslufyrirtækisins Björgunar...
Verzlun
Show more
Vinnustofan Öndólfsstöðum

1999 Umhorfs frá vinnustofunni á Öndólfsstöðum, vídeóverk

Umhorfs frá vinnustofunni á Öndólfsstöðum er verk gert árið 1999. Í verkinu er klippingin með sama formi og í Frá...
Verzlun
Show more
Frá Ártúnshöfða

1997 Frá Ártúnshöfða niður að sjó við Granda — með hugsunum, vídeóverk

Frá Ártúnshöfða niður að sjó við Granda — með hugsunum er verk upphaflega var unnið árið 1997. Það byggði í...
Verzlun
Show more
Gengið niður Klapparstíg

2005/2019 Gengið niður Klapparstíg, vídeóverk

Gengið niður Klapparstíg er verk sem í upphaflegri útgáfu var sýnt á einkasýningu minni í Nýlistasafninu árið 2005. Verkið er...
Verzlun
Show more
Svanasöngur

2014 Svanasöngur, vídeóverk / video

Svanasöngur sýnir hringferð í kringum syðri tjörnina í miðborg Reykjavíkur. Verkið er tekið um miðjan vetur, um nótt. Í ferlinu...
Verzlun
Show more
64 dyr Landspítala

2007 64 dyr Landspítala við Hringbraut, vídeóverk

64 dyr Landspítala við Hringbraut er verk sem upphaflega var sýnt á einkasýningu minni í Listasafni ASÍ í Ásmundarsal árið...
Verzlun
Show more
LOCUS 2009

2009 LOCUS, vídeóverk

LOCUS er verk sem tekið var haustið 2009 á Miðnesheiði, þar sem tóm íbúðarhús stóðu auð eftir að Bandaríski flotinn...
Verzlun
Show more
Bakgarðurinn 2017

2017 Bakgarðurinn

Bakgarðurinn er verk sem er skipuleg skoðun á umhverfi miðborgar Reykjavíkur, í bakgarði sem er steinsnar frá helstu ferðamannastöðum en...
Verzlun
Show more
Höfnin 2

2019 Höfnin — flæðarmál, vídeóinnsetning

Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóinnsetningu, og safni 24...
Verzlun
Show more
M#37web-362-sRGB

Tilfallandi myndir 2018, ljósmyndir

Þetta er útgáfa ljósmynda sem eiga það sameiginlegt að vera ekki byggðar á neinni meginhugmynd. Þær eru »tilfallandi« að því...
Verzlun
Show more
M#38–05

2018 Fennpfuhl, ljósmyndaröð

Myndröð sem byggir myndefni sitt á greiningu á fornri tjörn í Britz í Neu-Kölln í Suður-Berlín í Þýskalandi. Heiti verksins...
Verzlun
Show more
Web-Boxhagener Platz 12

Boxhagener Platz 2018, ljósmyndaröð

Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá...
Verzlun
Show more
Alte-Ostbanhof-S01-2560

Alte Ostbahnhof 2018, ljósmyndaröð

Eitt af einkennum Berlínarborgar eru mjóir garðar sem hafa verið gerðir þar sem áður hafa legið lestarteinar. Einn af þessum...
Verzlun
Show more
Völlurinn-08-TIL-PRENTUNAR-20-in

Völlurinn 10 árum síðar 2018, ljósmyndaröð

Myndröð tekin á Austurvelli í Reykjavík réttum 10 árum eftir að efnahagshrunið 2008 leiddi til endurtekinna mótmæla á vellinum. Verkið...
Verzlun
Show more
Mananas-05

Mañanas en Juana Azurduy 2018/2010

Ljósmyndaröð tekin á 35mm filmu. Verkið er tekið óskipuleg röð mynda sem teknar voru á morgnana áður en vinna hófst...
Verzlun
Show more
Reykjavikurhofn-12.jpg

Höfnin — flæðarmál 2019, ljósmyndaröð

Hér er ljósmyndahluti verksins Höfnin — flæðarmál, frá 2019, Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur...
Verzlun
Show more
Víðihlíð heild

2013/2019 Víðihlíðarvídeó, röð vídeóverka / video series

Þetta eru þrjú vídeóverk sem voru upphaflega gerð vegna þátttöku í samsýningu listamanna sem skipulögð var í Víðihlíð við Kleppspítala...
Verzlun
Show more
Boxhagener still2

2018 Boxhagener Platz, vídeó

Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá...
Verzlun
Show more
Fennpfuhl still2

2018 Fennpfühl, vídeóinnsetning / video installation

Myndröð sem byggir myndefni sitt á greiningu á fornri tjörn í Britz í Neu-Kölln í Suður-Berlín í Þýskalandi. Heiti verksins...
Verzlun
Show more
Montevideo-11

Montevideo 2018/2010

Ljósmyndaröð tekin í ferð frá Buenos Aires í Argentínu til Montevideo í Uruguay árið 2010. Myndirnar voru teknar á Leica...
Verzlun
Show more
Eyjar No.5 2018/1996

Eyjar 2018/1999

Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í...
Verzlun

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights