Austurland 6×6 2021

Myndraðir teknar á Austurlandi sumarið 2021, annarsvegar á Jökuldalsheiði, hinsvegar í Skógargerði við Lagarfjót. Myndir teknar á Bronica EC-TL 6x6 myndavél.
Þetta eru ljósmyndir prentaðar í hágæðaprentara á vandaðan ljósmyndapappir. Niðurstaðan eru sláaandi myndir sem hafa meira en 150 ára endingartíma í eðlilegri birtu. Þetta geta verið myndir teknar á filmu með eldri myndavélum eða stafrænar myndir teknar með nútímamyndavélum.