Bleksprauta / Giclée

Þetta eru ljósmyndir prentaðar í hágæðaprentara á vandaðan ljósmyndapappir. Niðurstaðan eru sláaandi myndir sem hafa meira en 150 ára endingartíma í eðlilegri birtu. Þetta geta verið myndir teknar á filmu með eldri myndavélum eða stafrænar myndir teknar með nútímamyndavélum.

Laugarvatnshver
2021

Við þorpið á Laugarvatni, á vatnsbakkanum, er virkjaður hver sem er í senn iðnaðarmannvirki og náttúrulegur. Myndir teknar á litfilmu á gamla Leica IIIc myndavél sumarið 2021.
Scroll Up