1997 Frá Ártúnshöfða niður að sjó við Granda — með hugsunum, vídeóverk

Post type with a slug of "product" is not registered.

Frá Ártúnshöfða niður að sjó við Granda — með hugsunum er verk upphaflega var unnið árið 1997. Það byggði í grunninn á óklipptri upptöku sem sýndi leiðina í gegn um allar Reykjavíkurborg frá austri til versturs. Hljóðrásin er kraftmikil tónlist sem var á í útvarpinu þegar tökur fóru fram. Ferðin í gegn um borgina er myndin sem er í ræmunni í miðju myndflatarins. Á bak við þessa línu birtast við og við myndir úr stöðum í borginni sem liggja til hliðar við meginakstrurinn, myndir úr höggmyndagarði, frá spítala, byggingu brúar og ferðinni frá eigin íbúð í stúdíóið. Þessar stöðluðu myndir lita heildarverkið.

Verkið var sýnt víða á samsýningum, í Kunstverein Hannover 1998, á ByeSide Sidewalk í Umeå 1999 og á einkasýningu í Listasafni ASÍ árið 1999. Eintak af verkinu var keypt af Listasafni Reykjavíkur árið 1999.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights