Eyjar 2018/1999

Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í djúpu myrkri. Það var þessi tilfinning sem ég leitaðist við að fanga.

Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í djúpu myrkri. Það var þessi tilfinning sem ég leitaðist við að fanga. NIðurstaðan voru 5 myndir teknar á svart-hvíta filmu. Upphaflega voru fjórar þeirra stækkaðar upp í mismunandi stærðum vegna ljósmyndainnsetningar í Nýlistasafninu árið 1996, þar sem ein stóð á hverjum vegg í rýminu. Stærð myndanna réðst af hluttfalli veggjarins sem þær voru sýndar á. 2018 skannaði ég inn og vann til nýrrar útgáfu, allar 5 myndirnar. Þær eru prentaðar með arkívutækni á hágæða ljósmyndapappír.

Post type with a slug of "product" is not registered.

 

 

 

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights