Sýningasaga

Yfirlit yfir sýningar, allt frá 1986. Enn í vinnslu.

1993 I-work Goldsmith’s College

Textaverk, unnið út frá riti eftir þekktan róttækan listamann. Í verkinu eru allar setningar sem innihalda orðið „I“ dregnar fram án þess að andlagið komi fyrir. Þannig verður til ítrekunarverk um markmið án marks. Verkið var sýnt í stúdíósýningu í…

Scroll Up