Ljósmyndaröð tekin á 35mm filmu. Verkið er tekið óskipuleg röð mynda sem teknar voru á morgnana áður en vinna hófst í Buenos Aires árið 2010. Tökustaður var í og við íbúð Brunos Steccioni og Victoriu Sayago í Juana Azurduy-götu. Myndirnar voru teknar árið 2010 á filmu á Leica-myndacvél frá 1948. Þær voru skannaðar inn, unnar, og gefnar formlega út sem myndröð árið 2018.
Post type with a slug of "product" is not registered.