28. ágúst, 2021
Röð ljósmynda þar sem viðfangsefnið er Breiðholt, hverfi sem á margan hátt markar ‘jaðar’ Reykjavíkurborgar. Í verkinu eru 7 hnit,...
28. ágúst, 2021
Myndaröð sem ber titilinn „Heima — í Skógargerði.“ Myndirnar eru síanótýpur, bleiktar í þvottasóda og tónaðar í tannínsýru, unnar á...
19. júlí, 2019
Þetta er útgáfa ljósmynda sem eiga það sameiginlegt að vera ekki byggðar á neinni meginhugmynd. Þær eru »tilfallandi« að því...
19. júlí, 2019
Myndröð sem byggir myndefni sitt á greiningu á fornri tjörn í Britz í Neu-Kölln í Suður-Berlín í Þýskalandi. Heiti verksins...
19. júlí, 2019
Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá...
19. júlí, 2019
Eitt af einkennum Berlínarborgar eru mjóir garðar sem hafa verið gerðir þar sem áður hafa legið lestarteinar. Einn af þessum...
19. júlí, 2019
Myndröð tekin á Austurvelli í Reykjavík réttum 10 árum eftir að efnahagshrunið 2008 leiddi til endurtekinna mótmæla á vellinum. Verkið...
19. júlí, 2019
Ljósmyndaröð tekin á 35mm filmu. Verkið er tekið óskipuleg röð mynda sem teknar voru á morgnana áður en vinna hófst...
19. júlí, 2019
Hér er ljósmyndahluti verksins Höfnin — flæðarmál, frá 2019, Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur...
18. júlí, 2019
Ljósmyndaröð tekin í ferð frá Buenos Aires í Argentínu til Montevideo í Uruguay árið 2010. Myndirnar voru teknar á Leica...
18. júlí, 2019
Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í...