Fyrirlestrar

Fyrirlestrar

2019 Resisting the effacement of a culture — re-memory in the work of Palestinian artist Emily Jacir, erindi flutt á ráðstefnunni Memory, Word and Image: W.G. Sebald’s Artistic Legacies í AHM í Amsterdam 12. Desember 2019.
2019 Þingvellir — un análisis ideológico del renovado interés en una casi olvidada obra del pintor islandés Þórarinn B. Þorláksson, erindi flutt á ráðstefnu CAIA í Nútímalistasafninu í Buenos Aires í Argentínu 26. september 2019.
2019 Le « Nord noir »: Littérature, séries télé et symbolisme — erindi flutt á Festival de l’histoire de l’art í Fontainebleau í Frakklandi 8. júlí 2019
2018 Völlurinn, 10 árum síðar — gagnrýnin skoðun á því ástandi sem við nú búum við í eftirleik atburðanna árið 2008 erindi flutt á ráðstefnunni Hrunið þið munið í Háskóla Íslands 6. október 2018
2017 Erindi titlað „An-icon — issues of “iconoclasm” in Kristín Gunnlaugsdóttir’s recent paintings“ á ráðstefnunni La Réforme (1517-2017) : Quel héritage pour l’Europe ? í Sorbonne í París 2. des. 2017.
2017 Fyrirlestur í Safnahúsinu 6. september 2017 undir titilinum „Vélráð Ragnars Kjartanssonar“ á fyrirlestraröð Listfræðafélags Íslands.
2017 Erindi flutt laugardsginn 11. mars á Hugvísindaþingi 2017. Erindið vár í málstofu titlaðri „Trú og myndlist“ og bar titilinn „Ókon — myndbrot í nýlegum verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur“.
2016 Fluttur fyrirlestur um snertifleti gjörninga og vídeóverka Ragnars Kjartanssonar við heimspeki þýska 19. aldar heimspekinginsins Friedrichs Nietzsches á heimspekispjalli í Hannesarholti 19. október 2016.
2016 Heimpekilegt innsæi: mikilvægi hugtaks Henris Bergsons fyrir umræðu um menntun á Íslandi í samtíma — fyrirlestur fluttur 7. október á Menntakviku 2016 á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.
2016 Málningin er jökull: Landslags- og náttúruallegoríur Hörpu Árnadóttur — fyrirlestur fluttur á Frændafundi 9 í Háskóla Íslands 29. ágúst 2016.
2016 Glacier-painting: Drawing the Glacier by Icelandic artist Harpa Árnadóttir as an allegory of painting — fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Body^Space^Object^Memory^Identity Symposium í Coventry University í Englandi 20. maí 2016.
2016 Erindi flutt laugardaginn 12. mars á Hugvísindaþingi 2016. Erindið var í málstofu titlaðri „Sjónarhorn á samtímalist“ og bar titilinn „Ragnar Kjartansson — guðleg sjálfsmynd“.
2016 Portrait of the artist as a young god: the self-creation of Ragnar Kjartansson — fyrirlestur fluttur á málstofu um Performance Art as Portaiture á ráðstefnu College Art Association í Washington í 16. febrúar 2016.
2015 Fyrirlestur, með titlinum „Fucking Kennedy’s head: An ontological study of the provocative effects of a scene in Vito Acconci’s The Red Tapes á Provocation as Art: Scandal, Shock and Sexuality in Contemporary Cinema and Visual Culture í Babeș-Bolyai University í Cluj-Napoca í Rúmeníu 28.–29. maí 2015.
2015 Fyrirlestur undir heitinu „Re-accessing Bergson’s ‘Intuition“ á Intuition Conference á vegum Tækniháskólans í Brno í Tékklandi dagana 20.–21. október 2015.
2015 Sérfræðifyrirlestur í Kunsthalle Bratislava í Slóvakíu, undir titlinum „Art and the Constitution of Democracy“, þann 26. október 2015.
2015 Fyrirlestur á málþingi um framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins, 2015 Listasafni Íslands, 5. desember 2015.
2014 Marking Masculinity: On the Work of Hrafnkell Sigurðsson — erindi á ráðstefnunni “Emerging ideas in masculinity research – Masculinity studies in the North” haldin í Háskóla Íslands á vegum Nordic Association for Research on Men and Masculinities (NFMM). Erindið var flutt á málstofu um “Arts and Literature” 5. júní 2014.
2014 „Audio-Visual Lucy —an analysis of an installation by Icelandic artist Dodda Maggý,“ Art in Translation, Háskóla Íslands, Reykavík. Erindi í málstofu 16, Aesthetics and research, flutt 20. september 2014.
2014 Fjármörk og fundnir hlutir — Tengingar við framúrstefnu í verkum Níelsar Hafstein — erindi flutt á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 2014 í málstofu um Framúrstefnur að fornu og nýju föstudaginn 14. maí 2014.
2013 Listfengi á jaðrinum: Gildi höfundarverks Níelsar Hafstein/List á jaðaranum: Gildið hjá høvundarverkinum hjá Níels Hafstein —erindi flutt á Frændafundi 8 í Færeyjum, 24. ágúst 2013.
2013 Terminator-Deleuze Machine — erindi flutt á ráðstefnu á Norræna sumarháskólans, Popmodernism: Recycling Twentieth Century Culture, í Turku University 16. mars 2013.
2013 Þátttaka í alþjóðlegum pallborðsumræðum á vegum Nordic Outbreak í Reykjavík 26. okt. 2013 út frá Video Art : Then & Now.
2012 The Constitution of the Republic of Iceland in Performance – An analysis of the re-constitution of the Constitution of the Republic of Iceland into a musical performance by artist team Ólafur Ólafsson and Libia Castro — erindi flutt á álþjóðlegri ráðstefnu, „Art in Translation“, í Háskóla Íslands, 25. maí 2012.
2012 Af auðveldi og myndlistarheimi – lærdómur dreginn af ástandinu — fyrirlestur fluttur í tengslum við sýninguna „Sjálfstætt fólk“ á Listahátíð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur 14. júní 2012.
2012 Fyrirlestur á vegum FÍSL, Félags samtímaljósmyndara, um list Ívars Brynjólfssonar í Þjóðminjasafninu 18. október 2012.
2012 Fyrirlestur á félagsfundi Listfræðafélagsins 4. okt. 2012 til kynningar á fræðilegu forsendum doktorsritgerðar.
2012 Þetta land er ekki þitt land: Taktískar áherslur Ólafs og Libiu á Feneyjatvíæringnum 2011 —f yrirlestur fluttur á „Hugarflug“, ráðstefnu Listaháskóla Íslands 4. maí 2012.
2012 Lonesome Popmodern Cowboys: An attempt to establish the basis of Popmodernism through a reading of Andy Warhol’s Lonesome Cowboys — fyrirlestur fluttur á ráðsteflu NSU: „Popmodernism: Recycling Twentieth Century Culture,“ í Den Kongelige Akademi, Kaupmannahöfn 16.–18. mars 2012.
2012 Sérfræðifyrirlestur um höfundarverk Níelsar Hafstein á vegum Nýlistasafnsins í Arionbanka 11. ágúst 2012.
2012 Fyrirlestur um áherslur gagnrýni í samtíma á „Hvar er umræðan? – Um framhaldslíf samtímamyndlistar,“ málþingi á vegum Listfræðafélags Íslands 24. nóvember 2012.
2009 The Cult(ivation) of Creativity — fyrirlestur um sköpunarkraft Henris Bergsons fluttur á ráðstefnunni ICHY2009, Innovation and Creativity in the hands of the young á Grand Hoteli í Reykjavík, 3. desember 2009.
2009 Ghosts, memory, resolution — fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Norræna sumarháskólans „Process, Design and Aesthetics: Future Spectralities: Hauntology and Aesthetics“ í Listaháskóla Íslands, Reykjavik 28. mars 2009.
2008 The Narrativization of Refurbishment as a Model for a Futuristic Design Ethics — fyrirlestur á ráðstefnu Norræna sumarháskólans „Process, Design and Aesthetics: The Word becoming Flesh,“ í Danmarks Designskole, Kaupmannahöfn, 29. mars 2008.

Scroll Up
Verified by MonsterInsights