12 rendur – akvarella 32×32 – 2017.1
Þetta er röð 12 akvarellumynda í stærðinni 32×32 cm. Kerfið sem þessar myndir byggja á er það sama og í olíumálverkunum í röð #13: 12 línur þekja flötinn og er þeim raðað í þannig að 15 ° eru á milli…
Þetta er röð 12 akvarellumynda í stærðinni 32×32 cm. Kerfið sem þessar myndir byggja á er það sama og í olíumálverkunum í röð #13: 12 línur þekja flötinn og er þeim raðað í þannig að 15 ° eru á milli…
Málverk unnin með vatnsþynntri akrýmálningu á pappír, línur þvert yfir flötin byggðar á fyrirframgefnum forsendum. Verkin eru hófstillt, þar sem liturinn blandast á mismunandi hátt, ýmist hrienn eða með blæ af hvítu eða svörtu. Þetta eru verk sem eru misstór,…
Þetta eru fyrstu málverkin unnin á forsendum kerfisbundinna hugmynda. Þetta eru akrýlmálverk máluð á pappír með þunnri gegnsærri málningu. Reglan byggði á því að í hverri umferð var rönd máluð þvert yfir flötinn, lóðrétt og lárétt til skiptis. Allt í…
Þetta er útgáfa ljósmynda sem eiga það sameiginlegt að vera ekki byggðar á neinni meginhugmynd. Þær eru »tilfallandi« að því leiti að þær byggja ekki á kerfisbundinni skoðun eða reglu. Þær eru að því marki ljósmyndaskissur, teknar þegar eihvað myndrænt…
Myndröð sem byggir myndefni sitt á greiningu á fornri tjörn í Britz í Neu-Kölln í Suður-Berlín í Þýskalandi. Heiti verksins er það sama og nafn tjarnarinnnar Fennpfuhl, sem merkir „mýrartjörn“. Tjörnin er í grunninn náttúruleg og við hana hafa fundist…
Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá aldamótum 1900 verið vinsæll áningarstaður ungs fólks til að hittast á góðviðrisdögum. Það er ferhyrnt með byggingum á alla vegu,…
Eitt af einkennum Berlínarborgar eru mjóir garðar sem hafa verið gerðir þar sem áður hafa legið lestarteinar. Einn af þessum er þar sem fyrrum Ostbahnhof-lestarstöðin var í upphafi síðustu aldar. Í þessari myndröð er garðurinn skrásettur eftir endilöngu, úr tveimur…
Myndröð tekin á Austurvelli í Reykjavík réttum 10 árum eftir að efnahagshrunið 2008 leiddi til endurtekinna mótmæla á vellinum. Verkið er viss kontrast við þá viðburði, þar sem stytta Jóns Sigurðssonar lendir stöðugt á einmanalegan hátt í bakgrunni á friðsælum…
Ljósmyndaröð tekin á 35mm filmu. Verkið er tekið óskipuleg röð mynda sem teknar voru á morgnana áður en vinna hófst í Buenos Aires árið 2010. Tökustaður var í og við íbúð Brunos Steccioni og Victoriu Sayago í Juana Azurduy-götu. Myndirnar…
Hér er ljósmyndahluti verksins Höfnin — flæðarmál, frá 2019, Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki tekið á göngu hringinn í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar…