Topografia Breiðholtensis 2021
Röð ljósmynda þar sem viðfangsefnið er Breiðholt, hverfi sem á margan hátt markar ‘jaðar’ Reykjavíkurborgar. Í verkinu eru 7 hnit, eða miðjur, valdar fyrirfram og ljósmyndir teknar á svæðinu, 12 alls. Úr þessum myndum eru valdar áhugaverðar myndir til framköllunar.…