Archives: Verkefni / Projects

Topografia Breiðholtensis 2021

Röð ljósmynda þar sem viðfangsefnið er Breiðholt, hverfi sem á margan hátt markar ‘jaðar’ Reykjavíkurborgar. Í verkinu eru 7 hnit, eða miðjur, valdar fyrirfram og ljósmyndir teknar á svæðinu, 12 alls. Úr þessum myndum eru valdar áhugaverðar myndir til framköllunar.…

Heima — í Skógargerði, síanótípur, 2021

Heima — í Skógargerði No1, 20x20 cm, 1/16

Myndaröð sem ber titilinn „Heima — í Skógargerði.“ Myndirnar eru síanótýpur, bleiktar í þvottasóda og tónaðar í tannínsýru, unnar á Hahnemühle 265g bambuspappír. Skuggarnir haldast blágráir með þessari vinnuaðferð á meðan ljósari fletir fá á sig brúngráan blæ. Sérhver mynd…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights