Málverk, akrýl á pappír 1997–1999

Þetta eru fyrstu málverkin unnin á forsendum kerfisbundinna hugmynda. Þetta eru akrýlmálverk máluð á pappír með þunnri gegnsærri málningu. Reglan byggði á því að í hverri umferð var rönd máluð þvert yfir flötinn, lóðrétt og lárétt til skiptis. Allt í allt voru máluð 20 málverk í þessari röð, frá 1997 til 1999. Verkin eru að fleti 68 x 68 cm, 80 x 80 cm með ramma. Flest þeirra voru sýnd á sýningu í Ásmundarsal árið 1999. Af sýningunni voru þrjú verk keypt af Listasafni Reykjavíkur.

Post type with a slug of "product" is not registered.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights