Olíumálverk

Myndaraðir þar sem olíumálning á striga er megintjáningarmátinn.

16 rendur – olía 60×60 – 2015.1

Þetta er myndröð sem byggir á sömu forsendum og síðustu raðir olíumynda, unnin með olíu á striga. Þessi röð er hinsvegar minni í skala, eða í 60×60 cm, 4 myndir alls. Myndirnar eru unnar á sama hátt og fyrri olíumyndir…

16 rendur – olía 200×200 – 2017

Hér eru komin stærstu olíumálverkin í þessari röð, eða 200×200 cm, 4 myndir alls. Unnið með málninguna á sama hátt og fyrr, málningin blönduð þannig að fletirnir renna til og taumar leka niður fjötinn. Þó er ekki unnið með síaukinn…

8 rendur – olía 30×30 – 2017

Þetta er röð lítilla mynda, eða 16 mynda sem hver er 30×30 cm. Unnið með málninguna á sama hátt og fyrr, málningin blönduð þannig að fletirnir renna til og taumar leka niður fjötinn. Liturinn er eins og í röð #20…

12 rendur – olía 50×50 – 2017

Þetta er röð 12 olíumálverka á striga, minni en þær fyrri, eða 50×50 cm. Í þetta skiptið er unnið með málninguna á sama hátt og fyrr, málningin blönduð þannig að fletirnir renna til og taumar leka niður fjötinn. Eftir hverjar…

16 rendur – olía 120×120 – 2004

Fyrstu málverkin í röð reglulegra flatamynda. Þetta voru 7 olíumálverk í stærðinni 120×120 cm þar sem hver mynd var byggð upp af 16 röndum þvert yfir flötinn sem hver var 30 cm á breidd. Rendurnar voru málaðar í röð lárétt,…

Scroll Up
Verified by MonsterInsights