Olíumálverk

Myndaraðir þar sem olíumálning á striga er megintjáningarmátinn.

12 rendur – olía 50×50 – 2017

Þetta er röð 12 olíumálverka á striga, minni en þær fyrri, eða 50×50 cm. Í þetta skiptið er unnið með málninguna á sama hátt og fyrr, málningin blönduð þannig að fletirnir renna til og taumar leka niður fjötinn. Eftir hverjar…

16 rendur – olía 200×200 – 2017

Hér eru komin stærstu olíumálverkin í þessari röð, eða 200×200 cm, 4 myndir alls. Unnið með málninguna á sama hátt og fyrr, málningin blönduð þannig að fletirnir renna til og taumar leka niður fjötinn. Þó er ekki unnið með síaukinn…

Scroll Up