Akrýlmálverk

Málverk unnin með vatnsþynntri akrýmálningu á pappír, línur þvert yfir flötin byggðar á fyrirframgefnum forsendum. Verkin eru hófstillt, þar sem liturinn blandast á mismunandi hátt, ýmist hrienn eða með blæ af hvítu eða svörtu. Þetta eru verk sem eru misstór, frá nokkuð litlum yfir meðalstærð.

Show more
8 fletir I-2019-12

8 fletir – akrýl a pappír 32 x 32 – 2019.1

Röð akrýlmynda á bambuspappír í stærðinni 32×32 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí...
Verzlun
Show more
KF26a-akryl-05

16 rendur – akrýl á pappír 70 x 70 – 2019.1

Fyrsta röð akrýlmynda á sléttan teiknipappir pappír í stærðinni 70×70 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út...
Verzlun
Show more
KF25b-akryl-06

16 rendur – akrýl á pappír 33 x 33 – 2018.2

Önnur röð akrýlmynda á bambuspappír í stærðinni 33×33 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum...
Verzlun
Show more
KF25a-15

16 rendur – akrýl á pappír 33 x 33 – 2018.1

Röð akrýlmynda á bambuspappír í stærðinni 33×33 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí...
Verzlun
Show more
Málverk-3

Málverk, akrýl á pappír 1997–1999

Þetta eru fyrstu málverkin unnin á forsendum kerfisbundinna hugmynda. Þetta eru akrýlmálverk máluð á pappír með þunnri gegnsærri málningu. Reglan...
Verzlun

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights