12 rendur – akvarella 32×32 – 2017.1

Þetta er röð 12 akvarellumynda í stærðinni 32×32 cm. Kerfið sem þessar myndir byggja á er það sama og í olíumálverkunum í röð #13: 12 línur þekja flötinn og er þeim raðað í þannig að 15 ° eru á milli landa, eins og merkingar á klukkuskífu. Hver lína er nú þriðjungur af þeirri breidd sem hún gæti mögulega verið á fletinum, og því eru rendurnar misbreiðar eftir því hver stefna þeirra er. Nú er einnig gengið lengra í kerfisuppbyggingu með því að byggja bæði liti randanna og staðsetningu þeirra á fletinum á kerfi sem byggir á aukatöfum tölunnar Pí í hexadecimal-kerfi.


Post type with a slug of "product" is not registered.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights