Akvarella

Myndaraðir þar sem vatnslitur, akvarella, á pappír er tjáningarmátinn.

8 rendur – akvarella 38×28 – 2015

Árið 2015, eftir rúmlega 10 ára hlé, var þráðurinn við gerð kerfismynda tekinn upp á ný, nú í málverkum sem byggðu á ákveðinni reglu við gerð randa þvert yfir flötinn. Í þetta sinni var um að ræða röð átta akvarellumynda.…

16 rendur – akvarella 29×29 – 2015

Þetta eru tvær myndir sem mynda aðra akvarelluröð kerfismynda, 29×29 cm. Ólíkt röð #02 eru myndirnar nú ferningar og 16 rendur málaðar þvert yfir flötinn í stað 8. Hér er því mynduppbyggingin byggð á sömu reglu og olíumyndirnar í röð…

16 rendur – akvarella 70×70 – 2016

Röð stórra akvarellumynda, hver 70×70 cm, 4 myndir alls. Eins og í síðustu röð, #04, er sérhver mynd er byggð upp af 16 röndum sem málaðar eru þvert yfir flötinn, lárétt, á ská niður, lóðrétt, og á ská upp. Ólíkt…

16 rendur – akvarella 46×46 – 2017

Röð 8 akvarella í stærðinni 46×46 cm. Kerfið sem þessar myndir byggja á er nokkuð breytt frá fyrri röð 16 linu akvarella, #04. 16 línur ganga nú, eins og þá, þvert yfir flötinn, lárétt, á ská niður með 45° halla,…

8 rendur – akvarella 27×44 – 2018.abcd

Fjórar raðir akvarellumynda á bambuspappír í stærðinni 27×44 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð eru nýttir 8 litir af 24 möguelikum og lega línanna átta er í…

8 rendur – akvarella 24×15 – 2018.a

Röð akvarellumynda á Arches-pappír í stærðinni 24×15 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð eru nýttar 8 mögulegar áttir af 12 og litir valdir úr 24 mögulegum litum.…

8 rendur – akvarella 39×24 – 2018

Röð akvarellumynda á Arches-pappír í stærðinni 39×24 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð eru nýttar 8 mögulegar áttir af 12 og litir valdir úr 24 mögulegum litum.…

8 rendur – akvarella 29×18 – 2018.ab

Tvær raðir akvarellumynda á Arches-pappír í stærðinni 29×18 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð eru nýttar 8 mögulegar áttir af 12 og litir valdir úr 24 mögulegum…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights