Verkaskrá / Catalogue

Hér birtist yfirlit yfir verkaraðir og innsetningar.

2007 64 dyr Landspítala við Hringbraut, vídeóverk

64 dyr Landspítala við Hringbraut er verk sem upphaflega var sýnt á einkasýningu minni í Listasafni ASÍ í Ásmundarsal árið 2007. Listasafnið stóð í næsta nágrenni Landspítalans og þessvegna kaus ég að framkvæma rannsókn á spítalanum í tilefni sýningarinnar. Niðurstaðan…

Eyjar 2018/1999

Eyjar No.5 2018/1996

Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í djúpu myrkri. Það var þessi tilfinning sem ég leitaðist við að fanga.

2014 Svanasöngur, vídeóverk / video

Svanasöngur sýnir hringferð í kringum syðri tjörnina í miðborg Reykjavíkur. Verkið er tekið um miðjan vetur, um nótt. Í ferlinu sjást helstu kennileiti borgarinnar, eins og Ráðhúsið og Háskólinn, í bakgrunni. Áherslan í verkinu liggur hins vegar í hljóðinu, en…

Montevideo 2018/2010

Ljósmyndaröð tekin í ferð frá Buenos Aires í Argentínu til Montevideo í Uruguay árið 2010. Myndirnar voru teknar á Leica myndavél frá 1948. Filmurnar voru skannaðar inn og myndirnar unnar til útgáfu árið 2018. Í fullri stærð eru myndirnar 33,9…

Höfnin — flæðarmál 2019, ljósmyndaröð

Hér er ljósmyndahluti verksins Höfnin — flæðarmál, frá 2019, Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki tekið á göngu hringinn í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights