2017 Bakgarðurinn
Bakgarðurinn er verk sem er skipuleg skoðun á umhverfi miðborgar Reykjavíkur, í bakgarði sem er steinsnar frá helstu ferðamannastöðum en falinn á milli húsanna. Í verkinu er ásýnd garðsins skoðuð frá 4 sjónarhornum, klippt til sýningar í 4 rása vídeóverki,…