
Gengið niður Klapparstíg er verk sem í upphaflegri útgáfu var sýnt á einkasýningu minni í Nýlistasafninu árið 2005. Verkið er einfalt að gerð, það er fyrstu persónu sýn á göngu snemma morguns niður eina af eldri götum Reykjavíkur, Klapparstíg, frá…

Hér er ljósmyndahluti verksins Höfnin — flæðarmál, frá 2019, Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki tekið á göngu hringinn í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar…

Umhorfs frá vinnustofunni á Öndólfsstöðum er verk gert árið 1999. Í verkinu er klippingin með sama formi og í Frá Ártúnshöfða niður að sjó við Granda, sem var gert tveimur árum fyrr. Í þessu verki víkur hinsvegar borgarysinn fyrir kyrrð…

Ljósmyndaröð tekin á 35mm filmu. Verkið er tekið óskipuleg röð mynda sem teknar voru á morgnana áður en vinna hófst í Buenos Aires árið 2010. Tökustaður var í og við íbúð Brunos Steccioni og Victoriu Sayago í Juana Azurduy-götu. Myndirnar…

Björgun er verk gert árið 2007. Myndefni verksins var tekið um sumarsólstöður, frá 12 til 2, á athafnasvæði malarvinnslufyrirtækisins Björgunar við Grafarvog. Verkið er tekið við jaðar svæðisins, á 16 stöðum allan hringinn. Myndavélinni var í sérhverju tilviki beint inn…

Myndröð tekin á Austurvelli í Reykjavík réttum 10 árum eftir að efnahagshrunið 2008 leiddi til endurtekinna mótmæla á vellinum. Verkið er viss kontrast við þá viðburði, þar sem stytta Jóns Sigurðssonar lendir stöðugt á einmanalegan hátt í bakgrunni á friðsælum…

107 dyr Tékkneska tækniháskólans í Prag er verk gert árið 2007. Verkið er hliðstæða við 64 dyr Landspítalans sem var gert sama ár. Hér er myndefnið frá Prag í Tékklandi og eins og í Íslenska verkinu er verið að túlka…

Eitt af einkennum Berlínarborgar eru mjóir garðar sem hafa verið gerðir þar sem áður hafa legið lestarteinar. Einn af þessum er þar sem fyrrum Ostbahnhof-lestarstöðin var í upphafi síðustu aldar. Í þessari myndröð er garðurinn skrásettur eftir endilöngu, úr tveimur…

Muligheder for at gennemgå et slagteri er verk gert árið 2003, í samvinnu við danska ljósmyndarann Tommy Wolk, sem var kvikmyndatökumaður í verkinu. Verkið var gert fyrir sýningu í nýlokuðu sláturhúsi í Lemvig á Jótlandi. Það er tekið í sláturhúsinu…

Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá aldamótum 1900 verið vinsæll áningarstaður ungs fólks til að hittast á góðviðrisdögum. Það er ferhyrnt með byggingum á alla vegu,…