2005/2019 Gengið niður Klapparstíg, vídeóverk
Gengið niður Klapparstíg er verk sem í upphaflegri útgáfu var sýnt á einkasýningu minni í Nýlistasafninu árið 2005. Verkið er einfalt að gerð, það er fyrstu persónu sýn á göngu snemma morguns niður eina af eldri götum Reykjavíkur, Klapparstíg, frá…