Archives: Verkefni / Projects

2014 Svanasöngur, vídeóverk / video

Svanasöngur sýnir hringferð í kringum syðri tjörnina í miðborg Reykjavíkur. Verkið er tekið um miðjan vetur, um nótt. Í ferlinu sjást helstu kennileiti borgarinnar, eins og Ráðhúsið og Háskólinn, í bakgrunni. Áherslan í verkinu liggur hins vegar í hljóðinu, en…

2007 64 dyr Landspítala við Hringbraut, vídeóverk

64 dyr Landspítala við Hringbraut er verk sem upphaflega var sýnt á einkasýningu minni í Listasafni ASÍ í Ásmundarsal árið 2007. Listasafnið stóð í næsta nágrenni Landspítalans og þessvegna kaus ég að framkvæma rannsókn á spítalanum í tilefni sýningarinnar. Niðurstaðan…

2009 LOCUS, vídeóverk

LOCUS er verk sem tekið var haustið 2009 á Miðnesheiði, þar sem tóm íbúðarhús stóðu auð eftir að Bandaríski flotinn yfirgaf svæðið nokkrum árum áður. Verkið var gert fyrir einkasýningu í Gallerí Suðsuðvestur í Keflavík í janúar 2010. Á sýningunni,…

2017 Bakgarðurinn

Bakgarðurinn er verk sem er skipuleg skoðun á umhverfi miðborgar Reykjavíkur, í bakgarði sem er steinsnar frá helstu ferðamannastöðum en falinn á milli húsanna. Í verkinu er ásýnd garðsins skoðuð frá 4 sjónarhornum, klippt til sýningar í 4 rása vídeóverki,…

2019 Höfnin — flæðarmál, vídeóinnsetning

Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóinnsetningu, og safni 24 ljósmynda sem teknar eru með reglulegu á sama stað í hring. Vídeóhluti verksins er 2 rása vídeóverk þar sem myndin…

8 rendur – blek 20×32,4 – 2018

Röð lítilla blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 20×32,4 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu…

8 rendur – blek 44×27 – 2018.ab

Tvær raðir blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 44×27 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu…

12 rendur – blek 73×47 – 2017

Röð blekmálverka á akvarellupappír í stærðinni 73×47 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu hverrar…

12 rendur – blek 72×43 – 2016

Röð blekmálverka á pappír, 4 myndir, hver 71×43 cm. Sérhver mynd er byggð upp af 12 röndum. Rendurnar liggja í mismunandi legu, snúið þannig að 15° eru á milli þeirra, einsog merki á klukkuskífu. Breidd hverrar randar er 1/4 af…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights