Blekmálverk

Myndaraðir þar sem blek á pappír er megintjáningarmátinn.

12 rendur – blek 146×83 – 2016

Röð stórra blekmálverka á pappír, 3 myndir, hver 146×83 cm. Sérhver mynd er byggð upp af 12 röndum. Rendurnar liggja í mismunandi legu, snúið þannig að 15° eru á milli þeirra, einsog merki á klukkuskífu. Breidd hverrar randar er 1/4…

12 rendur – blek 72×43 – 2016

Röð blekmálverka á pappír, 4 myndir, hver 71×43 cm. Sérhver mynd er byggð upp af 12 röndum. Rendurnar liggja í mismunandi legu, snúið þannig að 15° eru á milli þeirra, einsog merki á klukkuskífu. Breidd hverrar randar er 1/4 af…

12 rendur – blek 73×47 – 2017

Röð blekmálverka á akvarellupappír í stærðinni 73×47 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu hverrar…

8 rendur – blek 44×27 – 2018.ab

Tvær raðir blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 44×27 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu…

8 rendur – blek 20×32,4 – 2018

Röð lítilla blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 20×32,4 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu…

Scroll Up
Verified by MonsterInsights