Sýningar 1991–1995

1993 Peep Goldsmith’s College

Stúdíósýning í Goldsmith’s College í maí 1993. Í verkinu er teygjanlegur dúkur strekktur yfir ramma. Undir dúknum eru ýmsiir hlutir, möl, sandur, glerbrot, sem gefa ólíka tilfinningu þegar stigið er niður, auk léttrar tilfinningar frá teygjanlegu efninu. Verkið er fyrirstaða…

1993 She watches, Goldsmith’s College

Textílverk, með handmáluðum textum dregna fram úr bókum Jeanette Winterson. Verkið er unnið á hvítt teykjanlegt jersey-efni. Það er strekkt fyrir gangveginn inn í rýmið, fyrirstaða. Textinn er ritaður í báðar áttir eftir reflinum þannig að áhorfandinn þarf að snúa…

Scroll Up