
Stúdíósýning í Goldsmith’s College í maí 1993. Í verkinu er teygjanlegur dúkur strekktur yfir ramma. Undir dúknum eru ýmsiir hlutir, möl, sandur, glerbrot, sem gefa ólíka tilfinningu þegar stigið er niður, auk léttrar tilfinningar frá teygjanlegu efninu. Verkið er fyrirstaða…

Sýning á þremur skúlptúrskum hlutum, hver ís ínu rými. Skulpture (1) var vafningur úr dagblöðum með frétt um sjálfsmorð leiðtoga þýskra græningja, Petru Kelly, er í forgrunni á einni hliðinni á meðan spegill horfir mót áhorfanda sem lítur inn í…

Textílverk, með handmáluðum textum dregna fram úr bókum Jeanette Winterson. Verkið er unnið á hvítt teykjanlegt jersey-efni. Það er strekkt fyrir gangveginn inn í rýmið, fyrirstaða. Textinn er ritaður í báðar áttir eftir reflinum þannig að áhorfandinn þarf að snúa…

Fyrsta sýning á þessu verki. Verkið er búið til úr teygjanlegu jersey-efni sem búið er að skera langsum og strekkja þannig að það myndar ‘fingur’. Á hverja ræmu er búið að handmála texta sem unninnn er upp úr verkum Jeanette…

Opinber sýning á Human beings hardly move at all á sýningu sem skipulögð var af menningarfulltrúa íslenska sendiráðsins, Jakobi Frímanni Mabnússyni, í tilefni af því að 50 ár voru liðin frá lýðveldisstofnun. Laeyfi fékkst til að setja verkið upp í…

Nokkuð flókið verk þar sem þungamiðjan er gólffleki sem er einskonar ‘dalur’ sem áhorfandinn gengur upp á við skoðun verksins. Á veggjum eru fletir á þremur veggjum. Á tveimur og í horn er einskonar lágmarksútgáfa af landslagspanórama, nokkuð sem vinnur…

Verk sem valið var til sýninga á yfirliti yfir það áhugaverðasta í íslenskri samtímaskúlptúrlist var tekið fyrir í sýningu á Kjarvalsstöðum Verkið er tauvafningur sem vafinn er um trésúlu og strekktur. Verkið hefur því bæði yfirbragð segls en samsettur textinn,…

Hér er um að ræða stóra innsetningu sem var lokaverkið í MA-námi mínum í Goldsmith’s College í London. Verkið er það fyrsta þar sem ákveðin staðsetning í borgarmyndinni er tekin fyrir og túlkuð. Verkið samanstendur af þremur stórum svarthvítum ljósmyndum…

Minnismerki óbreytta borgarans var innsetning á sýningunni „Gullkistan“ sem fór fram í gamla Héraðsskólanum á Laugarvatni sumarið 1995. Verkið er byggt upp af léreftsdók með áprentuðum texta sem strendtur var þvert yfir heimavistarherbergi, undir súðinni. Til að geta lesið texta…

Stúdíósýning í Goldsmith’s College í London árið 1992, undir heitinu Sundursetningar. Verkið var í tveimur hlutum, skilti með orðunum „Object—Telephone—Signature“ og málaður tréstrúktúr á gólfi. Miðpunktur verksins var síminn sem var í miðdepli í rýminu.