1993 Peep Goldsmith’s College
Stúdíósýning í Goldsmith’s College í maí 1993. Í verkinu er teygjanlegur dúkur strekktur yfir ramma. Undir dúknum eru ýmsiir hlutir, möl, sandur, glerbrot, sem gefa ólíka tilfinningu þegar stigið er niður, auk léttrar tilfinningar frá teygjanlegu efninu. Verkið er fyrirstaða…