16 rendur – olía 120×120 – 2004

Fyrstu málverkin í röð reglulegra flatamynda. Þetta voru 7 olíumálverk í stærðinni 120×120 cm þar sem hver mynd var byggð upp af 16 röndum þvert yfir flötinn sem hver var 30 cm á breidd. Rendurnar voru málaðar í röð lárétt, á ská niður með 45° horni, lóðrétt, og á ská upp með 45° horni. Litaval og staðsetning hverrar randar í fletinu var að ákvörðun listamanns.

Post type with a slug of "product" is not registered.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights