Málverk

Yfirlit yfir verk þar sem flöturinn er mótaður af málningu eða bleki.

Gvassmálverk

Málverk unnin með þunnri gvassmálningu á pappír, í frjálsri tjáningu. Þessi verk eru yfirleitt smá í sniðum og viðkvæm.

8 rendur – blek 20×32,4 – 2018

Röð lítilla blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 20×32,4 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu…

16 rendur – olía 60×60 – 2015.1

Þetta er myndröð sem byggir á sömu forsendum og síðustu raðir olíumynda, unnin með olíu á striga. Þessi röð er hinsvegar minni í skala, eða í 60×60 cm, 4 myndir alls. Myndirnar eru unnar á sama hátt og fyrri olíumyndir…

Skyndimyndir, 2015

Röð gvassmálverka á akvarellupappír í stærðinni 28×38 cm. Myndirnar voru unnar sumarið 2015 á Íslandi og víða um Evrópu, frjálst málverk án fyrirmyndar.

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights