Gvassmálverk

Málverk unnin með þunnri gvassmálningu á pappír, í frjálsri tjáningu. Þessi verk eru yfirleitt smá í sniðum og viðkvæm.
Yfirlit yfir verk þar sem flöturinn er mótaður af málningu eða bleki.
Málverk unnin með þunnri gvassmálningu á pappír, í frjálsri tjáningu. Þessi verk eru yfirleitt smá í sniðum og viðkvæm.
Þetta er myndröð unnin með olíu á striga í stærinni 80×80 cm, 4 myndir alls. Myndirnar eru unnar á sama hátt og fyrri olíumyndir þannig að í heildina þekja 16 rendur hverja mynd, sérhver 20 cm að breidd, eða 1/4…
Röð lítilla blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 20×32,4 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð er lega línanna átta í 8 mögulegar áttir af 12. Pí ræður legu…
A series of ink paintings sized 128 x 207 cm on 300 gm Fabriano watercolor paper. Each painting is made up of 16 stripes of dilluted india ink, painted in various directions across the image area. In this series the…
Þetta er myndröð sem er í beinu framhaldi af myndröð #06, unnin með olíu á striga í stærinni 80×80 cm, 4 myndir alls. Myndirnar eru unnar á sama hátt og fyrri olíumyndir þannig að í heildina þekja 16 rendur hverja…
Röð gvassmálverka á akvarellupappír í stærðinni 21×29 cm. Myndirnar voru unnar árið 2010 út frá götuumhverfi í Buenos Aires, frjálslega lagt út frá fyrrimyndinni.
Þetta er röð 8 olíumálverka á striga, í stærðinni 60×60 cm. Í þessari röð er sem fyrr unnið með þunna málningu, en ólíkt fyrri verkum er striginn lagður lóðrétt á meðan málningin þornar þannig að hún lekur ekki. Í röðinni…
Þetta er myndröð sem byggir á sömu forsendum og síðustu raðir olíumynda, unnin með olíu á striga. Þessi röð er hinsvegar minni í skala, eða í 60×60 cm, 4 myndir alls. Myndirnar eru unnar á sama hátt og fyrri olíumyndir…
Röð gvassmálverka á akvarellupappír í stærðinni 28×38 cm. Myndirnar voru unnar sumarið 2015 á Íslandi og víða um Evrópu, frjálst málverk án fyrirmyndar.
Þetta er röð 12 akvarellumynda í stærðinni 32×32 cm. Kerfið sem þessar myndir byggja á er það sama og í olíumálverkunum í röð #13: 12 línur þekja flötinn og er þeim raðað í þannig að 15 ° eru á milli…