Archives: Verkefni / Projects

2018 Boxhagener Platz, vídeó

Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá aldamótum 1900 verið vinsæll áningarstaður ungs fólks til að hittast á góðviðrisdögum. Það er ferhyrnt með byggingum á alla vegu,…

Montevideo 2018/2010

Ljósmyndaröð tekin í ferð frá Buenos Aires í Argentínu til Montevideo í Uruguay árið 2010. Myndirnar voru teknar á Leica myndavél frá 1948. Filmurnar voru skannaðar inn og myndirnar unnar til útgáfu árið 2018. Í fullri stærð eru myndirnar 33,9…

Eyjar 2018/1999

Eyjar No.5 2018/1996
Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í djúpu myrkri. Það var þessi tilfinning sem ég leitaðist við að fanga.

Eyjar, 1996

[lgc_column grid=“50″ tablet_grid=“50″ mobile_grid=“100″ last=“false“] Ljósmyndainnsetning á Birting hlutanna í Nýlistasafninu 1996. Fjórar stórar glansandi ljósmyndir afmarka rýmið. Á hverri er lítill bær og eilítið svæði í kringum hann lýst einum eða tveimur ljósastaurum í hafi af svörtu myrkri sem…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights