Verkaskrá / Catalogue

Hér birtist yfirlit yfir verkaraðir og innsetningar.

Tilfallandi myndir 2018, ljósmyndir

Þetta er útgáfa ljósmynda sem eiga það sameiginlegt að vera ekki byggðar á neinni meginhugmynd. Þær eru »tilfallandi« að því leiti að þær byggja ekki á kerfisbundinni skoðun eða reglu. Þær eru að því marki ljósmyndaskissur, teknar þegar eihvað myndrænt…

2018 Boxhagener Platz, vídeó

Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá aldamótum 1900 verið vinsæll áningarstaður ungs fólks til að hittast á góðviðrisdögum. Það er ferhyrnt með byggingum á alla vegu,…

2006 Skátagil, vídeóverk

Skátagil er er verk sem var gert fyrir einkasýningu í Populus Tremula á Akureyri sumarið 2006. Í verkinu er gili sem er einskonar einskismannsland í miðjum bænum gerð skil. Auga vélarinnar fer upp allt gilið, staðsett nálægt jörðinni. Þessi skriðhreyfing…

Heima — í Skógargerði, síanótípur, 2021

Heima — í Skógargerði No1, 20x20 cm, 1/16

Myndaröð sem ber titilinn „Heima — í Skógargerði.“ Myndirnar eru síanótýpur, bleiktar í þvottasóda og tónaðar í tannínsýru, unnar á Hahnemühle 265g bambuspappír. Skuggarnir haldast blágráir með þessari vinnuaðferð á meðan ljósari fletir fá á sig brúngráan blæ. Sérhver mynd…

2005 Heim — stofa, vídeóinnsetning

Heim — stofa er viðamesta vídeóverkið sem ég hef sýnt. Það er í heildina 17 rásir. Verkið byggir á myndefnii sem tekið var í listamannaíbúið í Prag haustið 2002, þar sem stofa íbúðarinnar var skráð á allt að því áráttukenndan…

Topografia Breiðholtensis 2021

Röð ljósmynda þar sem viðfangsefnið er Breiðholt, hverfi sem á margan hátt markar ‘jaðar’ Reykjavíkurborgar. Í verkinu eru 7 hnit, eða miðjur, valdar fyrirfram og ljósmyndir teknar á svæðinu, 12 alls. Úr þessum myndum eru valdar áhugaverðar myndir til framköllunar.…

2002 3x1xPraha, vídeóverk

3x1xPraha 1

3x1xPraha var verk sem sýnt var í Centre for Contemporary Art í Prague árið 2002. Verkið er samansett úr röð 16 sekúndna myndbrota sem tekin voru víðsvegar í Prag.  Brotin voru klippt saman þrjú og þrjú í senn og tengd…

2019 Höfnin — flæðarmál, vídeóinnsetning

Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóinnsetningu, og safni 24 ljósmynda sem teknar eru með reglulegu á sama stað í hring. Vídeóhluti verksins er 2 rása vídeóverk þar sem myndin…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights