1993 She watches, Goldsmith’s College

Textílverk, með handmáluðum textum dregna fram úr bókum Jeanette Winterson. Verkið er unnið á hvítt teykjanlegt jersey-efni. Það er strekkt fyrir gangveginn inn í rýmið, fyrirstaða. Textinn er ritaður í báðar áttir eftir reflinum þannig að áhorfandinn þarf að snúa sér að og frá verkinu ef hann vill lesa ‘söguþráðinn’.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights