1993 Peep Goldsmith’s College

Stúdíósýning í Goldsmith’s College í maí 1993. Í verkinu er teygjanlegur dúkur strekktur yfir ramma. Undir dúknum eru ýmsiir hlutir, möl, sandur, glerbrot, sem gefa ólíka tilfinningu þegar stigið er niður, auk léttrar tilfinningar frá teygjanlegu efninu. Verkið er fyrirstaða í rýminu og kassarnir eru hrá aðferð til að freista fólks til nánari skoðunar og til að ganga inn á verkið. Verið er að vinna út frá einfaldri hugmynd um heilstæða líkamsmynd.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights