Verk sem valið var til sýninga á yfirliti yfir það áhugaverðasta í íslenskri samtímaskúlptúrlist var tekið fyrir í sýningu á Kjarvalsstöðum Verkið er tauvafningur sem vafinn er um trésúlu og strekktur. Verkið hefur því bæði yfirbragð segls en samsettur textinn, sem unnin er upp úr íslenskum skáldverkum, vekur upp tilfinningar um ofbeldisáherslur. Verkið var keypt af Listasafni Reykjavíkur í kjölfar sýningarinnar.