1993 Human beings hardly move at all, Goldsmith’s College

Fyrsta sýning á þessu verki. Verkið er búið til úr teygjanlegu jersey-efni sem búið er að skera langsum og strekkja þannig að það myndar ‘fingur’. Á hverja ræmu er búið að handmála texta sem unninnn er upp úr verkum Jeanette Winterson. Heildarmynd textans, snýr sitt á hvað, gefur ákveðna vísbendingu um söguþráð. Verkið lokar fyrir inngang að rýminu, en áhorfendur geta stikað í gegn um verkið í einskonar teygjutvist til að lesa textann.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights