Boxhagener Platz 2018, ljósmyndaröð

Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá aldamótum 1900 verið vinsæll áningarstaður ungs fólks til að hittast á góðviðrisdögum. Það er ferhyrnt með byggingum á alla vegu,…








