Röð stórra akvarellumynda, hver 70×70 cm, 4 myndir alls. Eins og í síðustu röð, #04, er sérhver mynd er byggð upp af 16 röndum sem málaðar eru þvert yfir flötinn, lárétt, á ská niður, lóðrétt, og á ská upp. Ólíkt #04 eru rendurnar nú misbreiðar; sú fysta er 25 cm en síðan mjókka þær um 1 cm í hverri umferð niður í 10 cm í lokin. Myndin er máluð á liggjandi pappírsörk, en í samspili pappírs, vatns, og litar birtast óvænt blæbrigði þegar liturinn í hverjum fleti þornar.
Post type with a slug of "product" is not registered.