16 rendur – akvarella 29×29 – 2015

Þetta eru tvær myndir sem mynda aðra akvarelluröð kerfismynda, 29×29 cm. Ólíkt röð #02 eru myndirnar nú ferningar og 16 rendur málaðar þvert yfir flötinn í stað 8. Hér er því mynduppbyggingin byggð á sömu reglu og olíumyndirnar í röð #03. Kerfið sem hver mynd byggir á er að hún er máluð röndum sem ganga á fjóra vegu þvert yfir flötinn, tvær rendur í hverja átt, lárétt, lóðrétt og með 45° halla á ská niður og upp. Hver rönd er 7,5 cm á breidd, rétt rúmlega fjórðungur hæðar myndarinnar. Ákvörðun um lit og staðsetningu var listamannsins í hvert skipti, valin úr 12 mögulegum litum.

Post type with a slug of "product" is not registered.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights