1991–1995


Yfirlit yfir einstök verk, skipulagt eftir meginmiðlun.

3x1xPraha var verk sem sýnt var í Centre for Contemporary Art í Prague árið 2002. Verkið er samansett úr röð 16 sekúndna myndbrota sem tekin voru víðsvegar í Prag. Brotin voru klippt saman þrjú og þrjú í senn og tengd…

Heim — stofa er viðamesta vídeóverkið sem ég hef sýnt. Það er í heildina 17 rásir. Verkið byggir á myndefnii sem tekið var í listamannaíbúið í Prag haustið 2002, þar sem stofa íbúðarinnar var skráð á allt að því áráttukenndan…

Skátagil er er verk sem var gert fyrir einkasýningu í Populus Tremula á Akureyri sumarið 2006. Í verkinu er gili sem er einskonar einskismannsland í miðjum bænum gerð skil. Auga vélarinnar fer upp allt gilið, staðsett nálægt jörðinni. Þessi skriðhreyfing…

Novozámecká er verk gert árið 2006 í Tékklandi. Í verkinu er ein af mörgum garðabyggðum sem hafa verið við lýði í kringum Prag um áratugabil. Þetta eru gróðurreitir þar sem fólk hefur getað ræktað sitt eigið grænmeti. Á tímum kommúnismans…

Skann er verk gert árið 2005 og er annað tveggja verka sem sýnt var á Sýningunni Ný íslensk myndlist II í Listasafni Íslands það sama ár. Verkið er skoðun á yfirgefnum garði í miðbænum, þar sem kvikmyndatökuvélin er látin snúast…

Muligheder for at gennemgå et slagteri er verk gert árið 2003, í samvinnu við danska ljósmyndarann Tommy Wolk, sem var kvikmyndatökumaður í verkinu. Verkið var gert fyrir sýningu í nýlokuðu sláturhúsi í Lemvig á Jótlandi. Það er tekið í sláturhúsinu…

107 dyr Tékkneska tækniháskólans í Prag er verk gert árið 2007. Verkið er hliðstæða við 64 dyr Landspítalans sem var gert sama ár. Hér er myndefnið frá Prag í Tékklandi og eins og í Íslenska verkinu er verið að túlka…

Björgun er verk gert árið 2007. Myndefni verksins var tekið um sumarsólstöður, frá 12 til 2, á athafnasvæði malarvinnslufyrirtækisins Björgunar við Grafarvog. Verkið er tekið við jaðar svæðisins, á 16 stöðum allan hringinn. Myndavélinni var í sérhverju tilviki beint inn…