Málverk unnin með vatnslitum á pappír, rendur þvert yfir flötinn sem byggja á fyrirframgefinni reglu. Þessi verk eru yfirleitt smá í sniðum og viðkvæm.
Tvær raðir akvarellumynda á Arches-pappír í stærðinni 29×18 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum...
Röð akvarellumynda á Arches-pappír í stærðinni 39×24 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí...
Röð akvarellumynda á Arches-pappír í stærðinni 24×15 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí...
Fjórar raðir akvarellumynda á bambuspappír í stærðinni 27×44 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum...
Röð 8 akvarella í stærðinni 46×46 cm. Kerfið sem þessar myndir byggja á er nokkuð breytt frá fyrri röð 16...
Tvær raðir vatnslitamynda sem eru byggðar upp af reglulegum línum máluðum fríhendis frá ytri jaðri í spíral allt inn að...
Röð stórra akvarellumynda, hver 70×70 cm, 4 myndir alls. Eins og í síðustu röð, #04, er sérhver mynd er byggð...
Þetta eru tvær myndir sem mynda aðra akvarelluröð kerfismynda, 29×29 cm. Ólíkt röð #02 eru myndirnar nú ferningar og 16...
Árið 2015, eftir rúmlega 10 ára hlé, var þráðurinn við gerð kerfismynda tekinn upp á ný, nú í málverkum sem...
Þetta er röð 12 akvarellumynda í stærðinni 32×32 cm. Kerfið sem þessar myndir byggja á er það sama og í...