1995 Minnismerki óbreytta borgarans, Gullkistunni Laugarvatni
Minnismerki óbreytta borgarans var innsetning á sýningunni „Gullkistan“ sem fór fram í gamla Héraðsskólanum á Laugarvatni sumarið 1995. Verkið er byggt upp af léreftsdók með áprentuðum texta sem strendtur var þvert yfir heimavistarherbergi, undir súðinni. Til að geta lesið texta…