Verkaskrá / Catalogue

Hér birtist yfirlit yfir verkaraðir og innsetningar.

2005 Skann, vídeóverk

Skann er verk gert árið 2005 og er annað tveggja verka sem sýnt var á Sýningunni Ný íslensk myndlist II í Listasafni Íslands það sama ár. Verkið er skoðun á yfirgefnum garði í miðbænum, þar sem kvikmyndatökuvélin er látin snúast…

2018 Fennpfuhl, ljósmyndaröð

Myndröð sem byggir myndefni sitt á greiningu á fornri tjörn í Britz í Neu-Kölln í Suður-Berlín í Þýskalandi. Heiti verksins er það sama og nafn tjarnarinnnar Fennpfuhl, sem merkir „mýrartjörn“. Tjörnin er í grunninn náttúruleg og við hana hafa fundist…

2006 Novozámecká, vídeóverk

Novozámecká er verk gert árið 2006 í Tékklandi. Í verkinu er ein af mörgum garðabyggðum sem hafa verið við lýði í kringum Prag um áratugabil. Þetta eru gróðurreitir þar sem fólk hefur getað ræktað sitt eigið grænmeti. Á tímum kommúnismans…

Tilfallandi myndir 2018, ljósmyndir

Þetta er útgáfa ljósmynda sem eiga það sameiginlegt að vera ekki byggðar á neinni meginhugmynd. Þær eru »tilfallandi« að því leiti að þær byggja ekki á kerfisbundinni skoðun eða reglu. Þær eru að því marki ljósmyndaskissur, teknar þegar eihvað myndrænt…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights