Eyjar 2018/1999

Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í djúpu myrkri. Það var þessi tilfinning sem ég leitaðist við að fanga.
Hér birtist yfirlit yfir verkaraðir og innsetningar.

Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í djúpu myrkri. Það var þessi tilfinning sem ég leitaðist við að fanga.

Svanasöngur sýnir hringferð í kringum syðri tjörnina í miðborg Reykjavíkur. Verkið er tekið um miðjan vetur, um nótt. Í ferlinu sjást helstu kennileiti borgarinnar, eins og Ráðhúsið og Háskólinn, í bakgrunni. Áherslan í verkinu liggur hins vegar í hljóðinu, en…

Ljósmyndaröð tekin í ferð frá Buenos Aires í Argentínu til Montevideo í Uruguay árið 2010. Myndirnar voru teknar á Leica myndavél frá 1948. Filmurnar voru skannaðar inn og myndirnar unnar til útgáfu árið 2018. Í fullri stærð eru myndirnar 33,9…

Gengið niður Klapparstíg er verk sem í upphaflegri útgáfu var sýnt á einkasýningu minni í Nýlistasafninu árið 2005. Verkið er einfalt að gerð, það er fyrstu persónu sýn á göngu snemma morguns niður eina af eldri götum Reykjavíkur, Klapparstíg, frá…

Hér er ljósmyndahluti verksins Höfnin — flæðarmál, frá 2019, Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki tekið á göngu hringinn í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar…