Verkaskrá / Catalogue

Hér birtist yfirlit yfir verkaraðir og innsetningar.

Topografia Breiðholtensis 2021

Röð ljósmynda þar sem viðfangsefnið er Breiðholt, hverfi sem á margan hátt markar ‘jaðar’ Reykjavíkurborgar. Í verkinu eru 7 hnit, eða miðjur, valdar fyrirfram og ljósmyndir teknar á svæðinu, 12 alls. Úr þessum myndum eru valdar áhugaverðar myndir til framköllunar.…

2002 3x1xPraha, vídeóverk

3x1xPraha 1

3x1xPraha var verk sem sýnt var í Centre for Contemporary Art í Prague árið 2002. Verkið er samansett úr röð 16 sekúndna myndbrota sem tekin voru víðsvegar í Prag.  Brotin voru klippt saman þrjú og þrjú í senn og tengd…

2019 Höfnin — flæðarmál, vídeóinnsetning

Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóinnsetningu, og safni 24 ljósmynda sem teknar eru með reglulegu á sama stað í hring. Vídeóhluti verksins er 2 rása vídeóverk þar sem myndin…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights