Verkaskrá / Catalogue

Hér birtist yfirlit yfir verkaraðir og innsetningar.

Montevideo 2018/2010

Ljósmyndaröð tekin í ferð frá Buenos Aires í Argentínu til Montevideo í Uruguay árið 2010. Myndirnar voru teknar á Leica myndavél frá 1948. Filmurnar voru skannaðar inn og myndirnar unnar til útgáfu árið 2018. Í fullri stærð eru myndirnar 33,9…

Höfnin — flæðarmál 2019, ljósmyndaröð

Hér er ljósmyndahluti verksins Höfnin — flæðarmál, frá 2019, Verkið var tekið í flæðarmálinu í höfninni í Reykjavík. Verkið samanstendur af tveimur hlutum, tveggja rása vídeóverki tekið á göngu hringinn í kring um torgið, klippt út frá reglu aukastafa tölunnar…

Mañanas en Juana Azurduy 2018/2010

Ljósmyndaröð tekin á 35mm filmu. Verkið er tekið óskipuleg röð mynda sem teknar voru á morgnana áður en vinna hófst í Buenos Aires árið 2010. Tökustaður var í og við íbúð Brunos Steccioni og Victoriu Sayago í Juana Azurduy-götu. Myndirnar…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights