Ljósmyndir / Photographs

Hér birtist yfirlit yfir verkaraðir og innsetningar.
64 dyr Landspítala við Hringbraut er verk sem upphaflega var sýnt á einkasýningu minni í Listasafni ASÍ í Ásmundarsal árið 2007. Listasafnið stóð í næsta nágrenni Landspítalans og þessvegna kaus ég að framkvæma rannsókn á spítalanum í tilefni sýningarinnar. Niðurstaðan…
Frá Ártúnshöfða niður að sjó við Granda — með hugsunum er verk upphaflega var unnið árið 1997. Það byggði í grunninn á óklipptri upptöku sem sýndi leiðina í gegn um allar Reykjavíkurborg frá austri til versturs. Hljóðrásin er kraftmikil tónlist…
Þegar ferðast var um sveitir íslands undir lok síðustu aldar var áberandi í næturmyrkrinu hvernig einstakir bæir stóðu einangraðir í djúpu myrkri. Það var þessi tilfinning sem ég leitaðist við að fanga.