Röð 16 minni blekmynda / A series of 16 smaller ink paintings

Nú birti ég nýja röð blekmálverka á bambuspappír, 8 myndir alls. Sérhver mynd er 44 x 27 cm að stærð, í gullinsniði. Í hverri mynd eru 8 línur sem málaðar eru með ólíku horni þvert yfir flöginn. Staðsetning þeirra í fletinum ræðst af aukastöfum tölunnar pí og er því myndbyggingin kerfislæg en ekki uppbyggð.
Now I am information about a new series of ink paintings on bamboo paper, 8 paintings in all. Each image is 44 x 27 cm and includes 8 stripes painted at a different angle acorss the field. The location of the lines in the field depends upon the digits of hexadecimal pi, making the composition systematic and non-compositional.

Ný gömul ljósmyndaútgáfa: Mañanas en Juana Azurduy, 2010/2018

Nú er komin út ný ljósmyndaútgáfa unnin upp úr eldra hugmyndaefni. Um er að ræða ljósmyndaröð tekin í ferð frá Buenos Aires í Argentínu til Montevideo í Uruguay árið 2010. I've just published a new photographic work based on eight years old material. The material is from a photographic series shot made during a trip from Buenos Aires in Argentina to Montevideo in Uruguay in 2010.

Ný röð 8 akrýlmálverka

Hér eru kynnt ný akrýlmálverk á pappír, þau fyrstu síðan um aldamótin. Þetta er röð 8 lítilla mynda, hver um sig 33 x 33 cm. Now I'm introducing a new series of acrylic paintings, the first I've made since the turn of the millennium. The series totals 8 paintings in all, each 33 by 33 cm.

Ný gömul ljósmyndaútgáfa: Montevideo, 2010/2018

Nú er komin út ný ljósmyndaútgáfa unnin upp úr eldra hugmyndaefni. Um er að ræða ljósmyndaröð tekin í ferð frá Buenos Aires í Argentínu til Montevideo í Uruguay árið 2010. I've just published a new photographic work based on eight years old material. The material is from a photographic series shot made during a trip from Buenos Aires in Argentina to Montevideo in Uruguay in 2010.

Ný ljósmyndaútgáfa: Eyjar, 1996/2018

Eyjar voru upphaflega teknar fyrir innsetningu á sýningunni „Birting hlutanna“ í Nýlistasafninu árið 1996. Nú hafa þessar myndir verið unnar upp á nýtt og gefnar út í þremur útgáfum. Eyjar, or "Islands" is a series of photographs orignally made for an installation in the Living Art Museum in 1996. Now these images have been published in three versions.

Opið stúdíó og vernissage laugardag 8. desember frá 3 til 7

Opið stúdíó og vernissage verður á Hómaslóð 4 þann 8. desember frá 3 til 7. Kynnt verða nokkur verkefni, röð af litlum blekskissum og ný akvarelluröð, auk nýrra málerka unnin með akrýllitum á pappír. Þar hef ég þegar lokið einni 8 mynda röð og lofar verkefnið góðu. Á sviði ljósmyndunar kynni ég nýja 16 mynda röð takna á Austurvelli í tilefni af 10 ára afmæli hrunsins, auk endurgerða og útgáfu á efni frá fyrri árum, tvær raðir frá Suður-Ameríku frá 2010 og ein, Eyjar, frá 1996. Það er því af nógu að taka og vil ég því bjóða vinum í heimsókn að skoða verkin. Léttar veitingar verða einnig í boði.
Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights