[lgc_column grid=“50″ tablet_grid=“50″ mobile_grid=“100″ last=“false“]Nú birti ég nýja röð blekmálverka á bambuspappír, 8 myndir alls. Sérhver mynd er 44 x 27 cm að stærð, í gullinsniði. Í hverri mynd eru 8 línur sem málaðar eru með ólíku horni þvert yfir flöginn. Staðsetning þeirra í fletinum ræðst af aukastöfum tölunnar pí og er því myndbyggingin kerfislæg en ekki uppbyggð.
Með því að smella á myndir af verkunum má fá fram stærri útgáfu. Einnig geta áhugasamir séð nánari upplýsingar um verkin í myndaskránni: KF#20a[/lgc_column]
[lgc_column grid=“50″ tablet_grid=“50″ mobile_grid=“100″ last=“true“]Now I am information about a new series of ink paintings on bamboo paper, 8 paintings in all. Each image is 44 x 27 cm and includes 8 stripes painted at a different angle acorss the field. The location of the lines in the field depends upon the digits of hexadecimal pi, making the composition systematic and non-compositional.
You can see a larger version of each image by clicking on the thumbnails below. For those interested further information is available in the catalogue: KF#20a[/lgc_column]