Myndasafn
Please enable JavaScript to view the artwork.
Please enable JavaScript to view the artwork.
Það hefur borið við að fólk hefur sýnt því áhuga að koma að skoða verk hjá mér núna fyrir jólin. Vegna þessa verð ég með viðveru í stúdóinu á ákveðnum tímum næstu daga, fimmtudag, föstudag, og laugardag, frá a.m.k. 1–5…
Kæru listvinir! Vildi bara benda á að nú um helgina, í tilefni af þátttöku í TORGI listamessu, verður 15% afsláttur af öllum verkum í katalóg mínum. Það væri gaman að sjá sem flesta á Korpúlfsstöðum að skoða verkin, spjalla —…
Kæru vinir og félagar. Mig langar til að bjóða ykkur á TORG listamessu sem haldin verður á Korpúlfsstöðum um næstu helgi, 4.–6. október. Ég verð þar ásamt tugum annarra listamanna með bás. Þar gefst fólki kostur á að skoða verk…
Myndaröð sem ber titilinn „Heima — í Skógargerði.“ Myndirnar eru síanótýpur, bleiktar í þvottasóda og tónaðar í tannínsýru, unnar á Hahnemühle 265g bambuspappír. Skuggarnir haldast blágráir með þessari vinnuaðferð á meðan ljósari fletir fá á sig brúngráan blæ. Sérhver mynd…
Hér er um að ræða nýja röð akrýlmynda á bambuspappír í stærðinni 32×32 cm. Hvert verk er byggt upp af 8 lögum af þunnri akrýlmálningu sem þekur allan flötinn í hverri umferð. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar…
Hér er kynni ég nýja röð akrýlmynda á þykkan akvarellupappír í stærðinni 64 × 64 cm. Hvert verk er byggt upp af 16 röndur af þunnri akrýlmálningu sem þekur allan flötinn í hverri umferð. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar…
Hér birtast myndir af nýju olíumálverkunum sem kynnt voru til sögunnar á opna stúdíóinu um síðustu helgi. Þetta eru 8 myndir alls, 80 x 80 cm, málaðar með þunnri olíumálningu á striga. Hver mynd er byggð upp af 16 röndum…
Einnig minni ég á að ævinlega er hægt að koma við í stúdíóinu að Hólmaslóð 4 til að kynna sér verkin nánar. Áhugasamir geta hringt í mig í síma 661 8723 til að ákveða tíma.