Heima í Skógargerði
2020

Heima í Skógargerði er röð 8 mynda sem eru skráning á því sem er innanstokks í gamla húsinu í Skógargerði í Fellum. Myndirnar eru teknar á 6×6 cm filmu á Bronica myndavél frá 1974. Myndirnar eru prentaðar sem Kýanótýpur, sem er ljósmyndaaðferð frá 1845, bleiktar og tónaðar með Tannínsýru sem gefur þeim svarbrúna áferð. Hver mynd er 31 x 31 cm á 36 x 37 cm Hahnemühle 265 g bambuspappír.

Myndir, 20x20cm.


Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights