2020 Skógargerðishleðsla , vídeóinnsetning / video installation
Skógargerðishleðsla er tveggja rása vídeóverk tekið í landi Skógargerðis í Fljótsdalshéraði á Austurlandi. Myndefni verksins er rúmlega 5 km hlaðinn veggur sem Gísli Helgason bóndi í Skógargerði hlóð skömmu eftir fyrri heimstyrjöld til að girða fyrir að kindur komist inn…