Blekmálverk

Málverk unnin með vatnsþynntu bleki á pappír, línur þvert yfir flötin byggðar á fyrirframgefnum forsendum. Verkin eru dramatísk í sterkum skuggabrigðum. Þau eru misstór, frá meðalverkum í yfirstærðir.

Show more
Skuggaskin 1

Skuggaljós (Shadowlight) – 16 stripes – ink – 128×207 cm – I.2020

A series of ink paintings sized 128 x 207 cm on 300 gm Fabriano watercolor paper. Each painting is made...
Verzlun
Show more
KF24a-01

8 rendur – blek 20×32,4 – 2018

Röð lítilla blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 20×32,4 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum...
Verzlun
Show more
KF#20b–07–8 rendur–blek–2018

8 rendur – blek 44×27 – 2018.ab

Tvær raðir blekmálverka á bambuspappír í stærðinni 44×27 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum...
Verzlun
Show more
12 Blekrendur No.2 2017-3

12 rendur – blek 73×47 – 2017

Röð blekmálverka á akvarellupappír í stærðinni 73×47 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí...
Verzlun
Show more
12-blekrendur-2016-ii-1

12 rendur – blek 72×43 – 2016

Röð blekmálverka á pappír, 4 myndir, hver 71×43 cm. Sérhver mynd er byggð upp af 12 röndum. Rendurnar liggja í...
Verzlun
Show more
12-blekrendur-i-no1

12 rendur – blek 146×83 – 2016

Röð stórra blekmálverka á pappír, 3 myndir, hver 146×83 cm. Sérhver mynd er byggð upp af 12 röndum. Rendurnar liggja...
Verzlun

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights