4 nýjar akvarelluseríur

Nú er ég búinn að ganga frá upplýsingum og myndum fyrir nýju vatnslitaraðirnar sem voru til sýnis þegar nýja stúdíóið var kynnt. Um er að ræða fjórar raðir vatnslitamynda í mismunandi stærðum. Áhugasamir geta skoðað myndirnar á vefsíðunni, tacticalart.net, ásamt upplýsingum um verð og fleira. Now I am presenting four new series of aquarelles in varying sizes. Those intereseted can now view the work on the website, tacticalart.net, along with information about prize and other details. It is also possible to order work directly from the website and pay for it via PayPal, although of course it is always more fun to have peolple in person at the studio to look at work and discuss possible options.

Boxhagener Platz — Ný myndröð / New photoseries

Út er komin ný útgáfa af ljósmyndum, önnur af þremur Berlínarmyndröðum. Þessi ber útgáfunúmerið M#39 og titillinn er Boxhagener Platz. Myndröðin er í heild 16 myndir sem eru teknar með reglulegu millibili allan hringinn í kring um Boxhagener torg.
I have just published a new series of photograps, the second of three Berlin projects. This publication is numbered M#39 and titled Boxhagener Platz. The work is a series of 16 photographs taken at regular intervals around the popular Boxhagener Platz.

Nýjar blekmyndir / A new series of ink paintings

Nú birti ég nýja röð blekmálverka á bambuspappír, 8 myndir alls. Sérhver mynd er 44 x 27 cm að stærð, í gullinsniði. Í hverri mynd eru 8 línur sem málaðar eru með ólíku horni þvert yfir flöginn. Staðsetning þeirra í fletinum ræðst af aukastöfum tölunnar pí og er því myndbyggingin kerfislæg en ekki uppbyggð.
Now I am information about a new series of ink paintings on bamboo paper, 8 paintings in all. Each image is 44 x 27 cm and includes 8 stripes painted at a different angle acorss the field. The location of the lines in the field depends upon the digits of hexadecimal pi, making the composition systematic and non-compositional.

Þrjár nýjar raðið akvarella / Three new aquarelle series

Út er komin önnur útgáfa af nýjum ljósmyndum. Þessi ber útgáfunúmerið M#38 og titillinn er Fennpfuhl. Um er að ræða röð 16 mynda sem allar eru teknar á sama tíma og með reglulegu millibili við tjörnina Fennpfuhl í Britz sem er hluti Neu-Kölln í Berlín.
I have just published a new series of photograps. This publication is numbered M#38 and titled Fennpfuhl. The photographs are a series of 16 images that were all taken at the same time and at regular intervals around the pond Fennpfuhl in Britz, which is a neighborhood in Neu-Kölln in Berlin.

Fennpfuhl — ný ljósmyndaverk / new photographs

Út er komin önnur útgáfa af nýjum ljósmyndum. Þessi ber útgáfunúmerið M#38 og titillinn er Fennpfuhl. Um er að ræða röð 16 mynda sem allar eru teknar á sama tíma og með reglulegu millibili við tjörnina Fennpfuhl í Britz sem er hluti Neu-Kölln í Berlín.
I have just published a new series of photograps. This publication is numbered M#38 and titled Fennpfuhl. The photographs are a series of 16 images that were all taken at the same time and at regular intervals around the pond Fennpfuhl in Britz, which is a neighborhood in Neu-Kölln in Berlin.

Fennpfuhl — ný vídeóinnsetning / a new video installation

Vídeóhluti verks sem byggir myndefni sitt á greiningu á fornri tjörn í Britz í Neu-Kölln í Suður-Berlín í Þýskalandi. Heiti verksins er það sama og nafn tjarnarinnnar Fennpfuhl, sem merkir „mýrartjörn“.
A work that is a representation of an ancient pond located in Britz in Neu-Kölln in the south of Berlin in Germany. The name of the work, Fennpfuhl, is the same as the name of the pond, meaning „a pond in the marsh“.

Tilfallandi myndir — útgáfa nýrra ljósmyndaverka / Incidential images—publication of new photographs

Nú er hafin skipuleg útgáfa á nýjum ljósmyndaverkum sem ég hef verið að vinna að undanfarið. Fyrsta útgáfan ber útgáfunúmerið M#37 og titillinn er Tilfallandi myndir.
Now I have started publishing photograpical works in an organised fashion, starting with recent work. The first publication is numbered M#37 and titled Incidential images.

TacticalArt.Net / HlynurHelgason.is — Ný uppfærð vefsíða

Nú er ég búinn að ljúka endurhönnun á vefsíðu minni, TacticalArt.Net / HlynurHelgason.is og býð ykkur að skoða hana og kynna ykkur það sem hún hefur upp á að bjóða.Hugmyndin að baki nýju síðunni er að gera upplýsingar um viðburði og verkaskrá mikið aðgengilegri.
Now I have just finished the redesign of my website, TacticalArt.Net / HlynurHelgason.is, and invite you to browse through it and check out its novel possibilities. The idea behind the redesign is to make information about events and the catalogue of works much more accessible.

6 Minuten am Baum

[lgc_column grid=“50″ tablet_grid=“50″ mobile_grid=“100″ last=“false“]Einföld vídeóskissa sem birtir okkur tré í Berlínarborg. Hér eru það fuglarnir sem eru í aðalhlutverki.[/lgc_column] [lgc_column]A simple videoscetch displaying the view of a tree in Berlin, with the activity of the birds being the issue.[/lgc_column]

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights