Vídeóverk

Hér birtast verk og innsetningar mínar þar sem kvikmyndamiðillinn er ráðandi form.

2007 64 dyr Landspítala við Hringbraut, vídeóverk

64 dyr Landspítala við Hringbraut er verk sem upphaflega var sýnt á einkasýningu minni í Listasafni ASÍ í Ásmundarsal árið 2007. Listasafnið stóð í næsta nágrenni Landspítalans og þessvegna kaus ég að framkvæma rannsókn á spítalanum í tilefni sýningarinnar. Niðurstaðan…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights