Vídeóverk

Hér birtast verk og innsetningar mínar þar sem kvikmyndamiðillinn er ráðandi form.

2006 Novozámecká, vídeóverk

Novozámecká er verk gert árið 2006 í Tékklandi. Í verkinu er ein af mörgum garðabyggðum sem hafa verið við lýði í kringum Prag um áratugabil. Þetta eru gróðurreitir þar sem fólk hefur getað ræktað sitt eigið grænmeti. Á tímum kommúnismans…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights