Vídeóverk

Hér birtast verk og innsetningar mínar þar sem kvikmyndamiðillinn er ráðandi form.

2007 Björgun, vídeóverk

Björgun er verk gert árið 2007. Myndefni verksins var tekið um sumarsólstöður, frá 12 til 2, á athafnasvæði malarvinnslufyrirtækisins Björgunar við Grafarvog. Verkið er tekið við jaðar svæðisins, á 16 stöðum allan hringinn. Myndavélinni var í sérhverju tilviki beint inn…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights