Vídeóverk

Hér birtast verk og innsetningar mínar þar sem kvikmyndamiðillinn er ráðandi form.

2007 Björgun, vídeóverk

Björgun er verk gert árið 2007. Myndefni verksins var tekið um sumarsólstöður, frá 12 til 2, á athafnasvæði malarvinnslufyrirtækisins Björgunar við Grafarvog. Verkið er tekið við jaðar svæðisins, á 16 stöðum allan hringinn. Myndavélinni var í sérhverju tilviki beint inn…

2005 Skann, vídeóverk

Skann er verk gert árið 2005 og er annað tveggja verka sem sýnt var á Sýningunni Ný íslensk myndlist II í Listasafni Íslands það sama ár. Verkið er skoðun á yfirgefnum garði í miðbænum, þar sem kvikmyndatökuvélin er látin snúast…

2006 Novozámecká, vídeóverk

Novozámecká er verk gert árið 2006 í Tékklandi. Í verkinu er ein af mörgum garðabyggðum sem hafa verið við lýði í kringum Prag um áratugabil. Þetta eru gróðurreitir þar sem fólk hefur getað ræktað sitt eigið grænmeti. Á tímum kommúnismans…

2018 Boxhagener Platz, vídeó

Myndröð sem byggir myndefni sitt á einu vinsælasta garða-torgi í Berlín, Boxhagener Platz í fyrrum Austur-Berlín. Torgið hefur allt frá aldamótum 1900 verið vinsæll áningarstaður ungs fólks til að hittast á góðviðrisdögum. Það er ferhyrnt með byggingum á alla vegu,…

2006 Skátagil, vídeóverk

Skátagil er er verk sem var gert fyrir einkasýningu í Populus Tremula á Akureyri sumarið 2006. Í verkinu er gili sem er einskonar einskismannsland í miðjum bænum gerð skil. Auga vélarinnar fer upp allt gilið, staðsett nálægt jörðinni. Þessi skriðhreyfing…

2005 Heim — stofa, vídeóinnsetning

Heim — stofa er viðamesta vídeóverkið sem ég hef sýnt. Það er í heildina 17 rásir. Verkið byggir á myndefnii sem tekið var í listamannaíbúið í Prag haustið 2002, þar sem stofa íbúðarinnar var skráð á allt að því áráttukenndan…

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights