1993 (3) sculptures, Goldsmith’s College

Sýning á þremur skúlptúrskum hlutum, hver ís ínu rými. Skulpture (1) var vafningur úr dagblöðum með frétt um sjálfsmorð leiðtoga þýskra græningja, Petru Kelly, er í forgrunni á einni hliðinni á meðan spegill horfir mót áhorfanda sem lítur inn í vöndulinn. Skulpture (2) var stafli af þremur kössum, leifar fyrri innsetningar, þar sem tvær blikkandi perur sendu frá sér pí í þríundarkerfi. Skulpture (3) var stóll, í líkingu við þann sem Duchamp notaði í einn af fyrstu tilbúningum sínum. Plötur, fjalir og rísandi málaður listi voru notuð til að umbreyta stólnum í lágmarksforsendur skúlptúrs.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights