16 rendur – olía á striga 80 x 80 – 2019

Þetta er röð 8 olíumálverka á striga, í stærðinni 80×80 cm. Í þessari röð er sem fyrr unnið með þunna málningu, en ólíkt fyrri verkum er striginn lagður lóðrétt á meðan málningin þornar þannig að hún lekur ekki. Í röðinni þekja 16 línur alls flötinn. Lega þeirra getur verið í eina af 12 áttum, með 15° á milli. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð eru 12 stefnur línanna mögulegir og litir valdir úr 48 mögulegum litum. Pí ræður legu hverrar randar í hverri mynd, lit og breidd.

Post type with a slug of "product" is not registered.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
×
Verified by MonsterInsights