Verkstæðið á Nýlendugötu í fullum rekstriHlynur Helgason30. október, 2015Fréttir—News Nú er nýja verkstæðið á Nýlendugötu 14 komið á fullu í gang. Eftir tvo mánuði er allt tilbúið og fyrsta myndaserían, 6 myndir með 16 röndum, 120×120 cm hver, tilbúin, rétt passlega fyrir Dag myndlistar sem verður á morgun. Deila/Share:Click to share on Twitter (Opens in new window)Click to share on Facebook (Opens in new window)Click to share on LinkedIn (Opens in new window)