Opin vinnustofa á Degi myndlistar

Laugardaginn 31. október býð ég áhugasömum að líta við á nýrri vinnustofu minni á Nýlendugötu 16 (gengið inn á milli dyranna á Forréttabarnum á Mýrargötu). Boðið verður upp á léttar veitingar.

Þar gefur að líta upphafið á nýju málverka-verkefni þar sem 6 verkum er þegar lokið. Auk þessa geta áhugasamir fengið að skoða nokkuð af því sem ég hef verið að gera á undanförnum árum.


Saturday, October 31, I’m inviting interested parties to look at my new studio at Nýlendugata 16 (accessed via a door inbetween the ones of Forréttabarinn in Mýrargata). There will be light refreshments.

On view is the beginning of a new painting project where 6 works are already completed. In addition, those interested can get to see some of what I have been doing in recent years.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights