Málverk / 12 rendur — sýning í Hannesarholti 1. apríl–12. maí 2017

Laugardaginn 1. apríl 2017 kl. 3–5 e.h. verður haldin opnun á sýningu minni í Hannesarholti. Ég vil bjóða ölllum vinum og velunnurum að koma og spjalla yfir léttum veitingum. Fyrir áhugasama verður sýningin síðan opin í 6 vikur, eða þar til 12. maí.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up

Discover more from HLYNUR — ART

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading

Verified by MonsterInsights