Verk vikunnar: 8 fletir I N°12 2019

Nýjung á tacticalart.net er vikuleg kynning á verkum undir heitinu „Verk vikunnar“. Stefnt er að því að kynna eitt verk í hverri viku.

Fyrsta myndin er númer 12 í röð akrýlmynda á bambuspappír í stærðinni 32×32 cm. Forsendur myndraðarinnar og uppbygging hverrar myndar eru fengnar út frá aukastöfum pí á hexadesimal formi. Í þessari myndröð eru 12 stefnur mögulegar í málunarátt og litir valdir úr 48 mögulegum litum. Pí ræður lit flatarins og stefnu málunar.


A new feature on tacticalart.net is a showcase for work under the title „The work of the week“. We will be higlighting one work every week.

A series of acrylic paintings on bamboo-paper sized 32×32 cm. The premises of the series as well as the composition of each image is determined by a series of numbers that form a part of the value of the number Pi in hexadecimal notation. The colours of each image are chosen from a range of 48 possible colours. The direction of the paint is chosen from among 12 possible directions. Pi determines the colour, and direction of painting within each image.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll Up
Verified by MonsterInsights